Valur tryggði sér 3 stig gegn KR


Smelltu hér fyrir snjalltækja útgáfu.

Valur tók á móti KR-ingum á Hlíðarenda 22. Maí, í 4. umferð Pepsi-deildar karla. Óhætt er að segja að lið Vals sé í banastuði eftir sterka byrjun liðsins í fyrstu umferðum. Frysta mark leiksins kom úr skyndisókn eftir mikin sóknarþunga KR-inga frá fyrstu mínútu leiksins.
1-0 fyrir heimamönnum. KR-ingar gáfu ekkert eftir og fengu víti á 21. mínútu sem Óskar Örn fiskaði.
Hann tók sjálfur spyrnuna og skaut í stöng.

Valur kemst svo í 2-0 þegar Sigurður Egill Lárusson leikur framhjá vörninni. KR-ingar fengu aðra vítaspyrnu í lok leiks sem Skúli Jón Friðgeirsson skoraði úr og minnkaði muninn niður í 1 mark. Lið Vals spilaði skemmtilegan og hraðan bolta og voru KR-ingar heppnir að lenda ekki meira en tveim mörkum undir. KR-ingar, sem eru með án efa eitt sterkasta liðið í deildinni, eru alltaf líklegir. Þeir náðu samt ekki að gera sér mat úr þessum leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn.

Sterk byrjun Vals skilar þeim fyrsta sæti deildarinnar með 10 stig ásamt liði Stjörnunnar.
KR-ingar eru þá í 7. sæti með 6 stig þegar 4 umferðir eru búnar.

Valur

Byrjunarlið
1         Anton Ari Einarsson  (M)      min81
4         Einar Karl Ingvarsson            min 55
7         Haukur Páll Sigurðsson  (F)  min75
8         Kristinn Ingi Halldórsson
10      Guðjón Pétur Lýðsson          min 14
11       Sigurður Egill Lárusson        min 90+  min 45
13       Rasmus Steenberg Christiansen
14      Arnar Sveinn Geirsson
16       Dion Jeremy Acoff
20      Orri Sigurður Ómarsson      min 36
21       Bjarni Ólafur Eiríksson

 

SKIPTINGAR

8         Kristinn Ingi Halldórsson     Út min79
6         Nicolaj Beier Kohlert             Inn  min79
10       Guðjón Pétur Lýðsson             Út min79
12       Nikolaj Andreas Hansen       Inn  min79
14       Arnar Sveinn Geirsson         Út min87
23       Andri Fannar Stefánsson      Inn  min87
 

KR

Byrjunarlið

1          Stefán Logi Magnússon  (M)
2          Morten Beck
5          Arnór Sveinn Aðalsteinsson  min56
7          Skúli Jón Friðgeirsson            Mark úr víti  min 82
8          Finnur Orri Margeirsson
10       Pálmi Rafn Pálmason
11        Tobias Thomsen
16        Indriði Sigurðsson  (F)
17        Kennie Knak Chopart
18       Aron Bjarki Jósepsson           min41
22       Óskar Örn Hauksson

SKIPTINGAR

 

18      Aron Bjarki Jósepsson              Út min54
20      Robert Johann Sandnes          Inn  min54
5        Arnór Sveinn Aðalsteinsson   Út min80
9        Garðar Jóhannsson                   Inn  min80
8        Finnur Orri Margeirsson          Út min90+
4         Michael Præst Möller              Inn  min90+

Athugasemdir

You may also like...