Öruggur sigur FHinga á hlíðarenda


Smelltu hér fyrir snjalltækja útgáfu.

Leikurinn fór hratt afstað og voru það FH-ingar sem leiddu fyrstu mínútur leiksins.
Sterkur varnarleikur, góðar vörslur og mikill sóknarþungi skilaði FH 7 marka mun, 19-12 í hálfleik.
Vörnin hjá Val spilaði langt undir getu fyrri hluta leiksins. Sókn FH feikna sterk og áttu þeir
Ásbjörn Friðriksson, Einar Rafn Eiðsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson allir sterkan leik, en þeir deildu 21 mörkum af 30 á milli sín.
Valsarar voru líkari sjálfum sér í lok leiks og voru ekki langt frá því að hrifsa leikinn í sínar hendur.
Lokatölur 25-30 og FH-ingar ná að tryggja oddaleik milli liðana á heimavelli næsta sunnudag.

Mikil spennar er fyrir næsta leik enda fer bikarinn á loft. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og byrjar klukkan 16:00 – 21/5/2017.

Mörk Vals: Josip Juric Grgic 6, Sveinn Aron Sveinsson 5, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Orri Freyr Gíslason 3,
Vignir Stefánsson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1/1, Atli Már Báruson 1 og Atli Karl Bachman 1.

Varin skot Valur: Hlynur Morthens 2

Mörk FH: Gísli Þorgeir Kristjánsson 8, Einar Rafn Eiðsson 7, Ásbjörn Friðriksson 6/2, Arnar Freyr Ársælsson 3,
Jóhann Karl Reynisson 2, Halldór Ingi Jónasson 1, Jóhann Birgir Ingvarsson 1, Óðinn Þór Ríkharðsson 1 og Ágúst Birgisson 1.

Varin skot FH: Sigurður Ingiberg Ólafsson 11/1.

Fjöldi áhorfenda: 1610

Athugasemdir

You may also like...