Valur komnir í góða stöðu 2-1 í einvíginu.

Smelltu hér fyrir snjalltækja útgáfu.

FH-ingar sáu lítið til sólar í gærkvöldi í Kaplakrika þegar Valsmenn unnu öruggan sigur, 29-24, eftir að hafa verið yfir nánast allan leikinn. Markahæstu var leikmaður Vals, Anton Rúnarsson en skoraði 6 mörk alls. Valsmenn eru því komnir í sterka stöðu, 2-1, í einvíginu fyrir 4. leik liðanna sem fer fram á Hlíðarenda annað kvöld. FH-ingar þurfa að leggja sig alla fram ef þeir ætla að knýja fram oddaleik sem færi fram sunnudaginn 21. maí næstkomandi.

Völlur: Kaplakriki
Áhorfendur: 1750

 

FH

LEIKMAÐUR MÖRK GUL 2 MÍN RAUÐ
1Birkir Fannar Bragason(M) 0 0 0 0
16Ágúst Elí Björgvinsson(M) 0 0 0 0
2Ágúst Birgisson 1 0 1 0
3Óðinn Þór Ríkharðsson 3 1 0 0
4Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 0 0 0
5Ásbjörn Friðriksson 5 0 0 0
10Ísak Rafnsson 1 0 1 0
11Jóhann Karl Reynisson 2 0 0 0
13Einar Rafn Eiðsson 5 0 0 0
14Jóhann Birgir Ingvarsson 0 1 1 0
15Halldór Ingi Jónasson 0 0 0 0
19Jón Bjarni Ólafsson 0 0 0 0
22Arnar Freyr Ársælsson 4 1 1 0
23Þorgeir Björnsson 0 0 0 0
Halldór Jóhann SigfússonÞjálfari 0 1 0 0
Árni Stefán GuðjónssonAðstoðarþjálfari 0 0 0 0
Sigurður Örn ÞorleifssonLiðsstjóri 0 0 0 0
Silja Rós TheódórsdóttirLæknir/Sjúkraþjálfari 0 0 0 0

Valur

LEIKMAÐUR MÖRK GUL 2 MÍN RAUÐ
12Sigurður Ingiberg Ólafsson(M) 0 0 0 0
16Hlynur Morthens(M) 0 0 1 0
3Orri Freyr Gíslason 3 0 1 0
4Ólafur Ægir Ólafsson 3 1 0 0
8Atli Már Báruson 2 0 0 0
10Vignir Stefánsson 1 0 0 0
13Bjarni Ófeigur Valdimarsson 0 0 0 0
15Alexander Örn Júlíusson 3 0 2 0
19Sveinn Aron Sveinsson 5 1 1 0
23Heiðar Þór Aðalsteinsson 3 0 0 0
27Sveinn José Rivera 1 0 0 0
33Ýmir Örn Gíslason 1 1 2 0
34Anton Rúnarsson 6 0 0 0
50Atli Karl Bachmann 1 0 0 0
Guðlaugur ArnarssonÞjálfari 0 0 0 0
Óskar Bjarni ÓskarssonÞjálfari 0 0 0 0
Guðni JónssonLiðsstjóri 0 0 0 0

Dómarar

NAF STAÐA
Heimir Örn Árnason Dómari 1
Sigurður Hjörtur Þrastarson Dómari 2
Ólafur Örn Haraldsson Eftirlitsmaður

Athugasemdir

You may also like...