1 – 1 fjafntefli í hörkuleik á Hlíðarenda

Smelltu hér fyrir snjalltækja útgáfu.

Valsmenn fengu til sín sterkt lið FH-inga á köldu mánudagskvöldi.
Mikil harka einkenndi leikinn frá fyrstu mínutu.
Valsmenn sóttu meira í fyrri hálfleik og áttu nokkur opin færi en boltinn vildi ekki inn.
FH-ingar fengu svo dæmt á sig víti eftir fast leikatriði hjá Valsmönnum. (11)Sigurður Egill Lárusson skoraði örugglega ur vítinu og Valsmenn fóru inn í hálfleikinn einu marki yfir, 1-0.

Lið FH byrjuði seinni hálfleikinn með miklum sóknarþunga sem uppskar víti þegar að Rasmus Christiansen, vinstri bakvörður Vals fékk boltann í hendina. (7)Steven Lennon skoraði úr vítinu og jafnaði leikinn á 83’mín.
Leiknum lauk svo með jafntefli 1-1. Valur eru komnir á toppinn með 7 stig ásamt Stjörnunni og KA eftir 3 umferðir.
Lið FH eru með 4 stig í 5-7. sæti.
Völlur: Hlíðarendi
Áhorfendur: 1407

Valur

BYRJUNARLIÐ
1     Anton Ari Einarsson  (M)
4     Einar Karl Ingvarsson
7     Haukur Páll Sigurðsson  (F)
10   Guðjón Pétur Lýðsson
11   Sigurður Egill Lárusson
12   Nikolaj Andreas Hansen
13   Rasmus Steenberg Christiansen
14   Arnar Sveinn Geirsson
16   Dion Jeremy Acoff
20   Orri Sigurður Ómarsson
21   Bjarni Ólafur Eiríksson

MARK
11 Sigurður Egill Lárusson  Mark úr víti  Mín:33

ÁMINNINGAR OG BROTTVÍSANIR
11 Sigurður Egill Lárusson Áminning Mín:35

SKIPTINGAR
10 Guðjón Pétur Lýðsson         Út     Mín:71
9 Nicolas Bogild                          Inn  Mín: 71
11Sigurður Egill Lárusson        Út     Mín: 79
22 Sveinn Aron Guðjohnsen    Inn  Mín: 79
4Einar Karl Ingvarsson            Út    Mín: 84
6Nicolaj Beier Kohlert              Inn  Mín: 84

FH

BYRJUNARLIÐ
1   Gunnar Nielsen (M)
5   Bergsveinn Ólafsson
6   Robert David Crawford
7   Steven Lennon
8   Emil Pálsson
9   Þórarinn Ingi Valdimarsson
10 Davíð Þór Viðarsson  (F)
18 Kristján Flóki Finnbogason
21 Böðvar Böðvarsson
22 Halldór Orri Björnsson
26 Jonathan Hendrickx

MARK
7  Steven Lennon     Mark úr víti  Mín:83

ÁMINNINGAR OG BROTTVÍSANIR
8  Emil Pálsson   Áminning  Mín: 30
5  Bergsveinn Ólafsson   Áminning  Mín: 86


SKIPTINGAR
9Halldór Orri Björnsson             Útt   Mín: 56
10Atli Guðnason                         Inn   Mín: 56
22Emil Pálsson                            Út    Mín:t71
11Kassim Doumbia                     Inn  Mín: 71
4Kristján Flóki Finnbogason     Útt   Mín: 84
6Veigar Páll Gunnarsson           Inn  Mín: 84

Athugasemdir

You may also like...